fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sif þakkar fyrir fallegar samúðarkveðjur: ,,Dásamlegt að heyra frá ykkar tengslum við föður okkar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Atladóttir, landsliðskona, birti fallega færslu á Instagram í kvöld þar sem hún þakkar fyrir fallegar samúðarkveðjur.

Eins og flestir vita þá lést Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður, á dögunum eftir baráttu við krabbamein.

Sif er dóttir Atla og hafa undanfarnir dagar væntanlega verið erfiðir fyrir bæði hana og hennar fjölskyldu.

,,Ég vil þakka öllum fyrir fallegar samúðarkveðjur síðastliðna viku. Það hefur verið dásamlegt að lesa og heyra frá ykkar tengslum við föður okkar,“ skrifaði Sif á meðal annars.

,,Brosmildi og jákvæðnin hans var eitthvað sem einkenndi hann og var hans styrkur í gegnum hans ævi og hefur verið hans leið að tengjast öðrum á lífsleiðinni.“

Atli var dáður hér á landi og fékk ófáar fallegar kveðjur á samskiptamiðlum úr ýmsum áttum.

Hér má sjá færsluna í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum