fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Stal bíl eldri manns á meðan hann ræddi við sjúkraflutningamenn – „Það eru greinilega engin takmörk á hversu lágt fólk getur lagst“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt föstudags í síðustu viku var sjúkrabíll kallaður að húsi í Óðinsvéum í Danmörku. Þaðan þurfti að flytja veika manneskju á sjúkrahúsið í borginni. Eldri maður, íbúi í húsinu, ætlaði að aka á eftir sjúkrabílnum á sjúkrahúsið. Skömmu áður en leggja átti af stað steig hann út úr bíl sínum til að ræða við sjúkraflutningamennina.

Á meðan hann stóð og ræddi við þá koma maður aðvífandi, settist inn í bíl hans og ók á brott.

„Það eru greinilega engin takmörk á hversu lágt fólk getur lagst.“

Sagði varðstjóri lögreglunnar í Óðinsvéum í samtali við TV2.

Bíllinn er splunkunýr Citroen C3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta