fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Robertson spilar ekki nógu vel: ,,Var ekki nógu góður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, er talinn einn besti bakvörðru ensku úrvalsdeildarinnar.

Robertson fær þó töluverða gagnrýni í heimalandinu en hann er fyrirliði Skotlands.

Skotland tapaði 2-1 gegn Rússum á föstudaginn og viðurkennir Robertson að hann sé ekki að spila nógu vel. Hann lék einnig í 4-0 tapi gegn Belgíu í gær.

,,Að fá gagnrýni, hvort hún eigi rétt á sér eða ekki, það er háværara eftir að ég fékk bandið,“ sagði Robertson.

,,Ég er búinn til fyrir þessa hluti. Ef fólk gagnrýnir mig þá er það í lagi. Það væri betra að sleppa við það því þá þýðir það að ég hafi spilað vel en það fer ekki alltaf eins og þú vilt.“

,,Í sumum leikjum sem fyrirliði þá hef ég ekki verið nógu góður en góður í öðrum. Þetta lætur mig líta á mína eigin frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga