fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Knattspyrnustjarna illa farin eftir hrottalega árás – Hótuðu að ökklabrjóta hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater, leikmaður Burnley á Englandi, fór út á lífið um síðustu helgi er hann var staddur í Manchester.

Drinkwater skemmti sér á stað sem kallast Chinawhite en hann var of drukkinn og var hent út af staðnum um nóttina.

Stuttu eftir að hafa verið hent út þá réðust sex menn að leikmanninum sem var illa farinn eftir árásina.

,,Þetta var algjör viðbjóður, það var blóð út um allt,“ sagði eitt vitni sem sá árásina eiga sér stað.

Þeir héldu Drinkwater niðri og einn af þeim hótaði að brjóta ökkla miðjumannsins sem er í eigu Chelsea.

Greint er frá því að árásarmennirnir hafi vitað hver Drinkwater væri og réðust að honum vegna frægðarinnar.

Mynd hefur verið birt af Drinkwater eftir árásina og má sjá hana hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af