fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Khloé Kardashian fyrirgefur framhjáhaldið: „Ég er ekki langrækin“

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 8. september 2019 20:18

Khloé Kardashian, Tristan Thompson og Jordyn Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khloé Kardashian segist hafa fyrirgefið fyrrverandi kærasta sínum Tristan Thompson fyrir að hafa haldið framhjá henni. Fyrst þegar upp um Tristan komst fannst henni samt erfitt að deila barnauppeldi með honum. Þetta kom fram í hlaðvarpi Ryan Seacrests ;On air with Ryan Seacrest.

„Ég er ekki langrækin manneskja. Ef ég væri það þá myndi það bara bitna á sjálfri mér. Þessi kafli er bara búinn í mínu lífi. Ég vil að allir haldi bara áfram með lífið sitt og finni hamingju og velgengni. Ég vil að við verðum betri manneskjur með hverjum deginum.“

Khloé segist vita vel að fólk er mannlegt og allir geri mistök. „Það er hins vegar hvernig þú tekst á við mistökin sem skiptir máli og  ég tel að afsökunarbeiðnin þurfi að vera alveg jafn umfangsmikil og sú óvirðing sem mér var sýnd. “

Tristan og Kloé hættu saman eftir að upp komst um framhjáhaldið en þau deila þó forræði yfir eins árs dóttur sinni True.

„Afmæli True var bara örfáum vikum eftir að þetta gerðist. Svo þá var allt enn frekar nýtt og sárt, og þetta var mjög erfitt. Þú getur séð það í fyrsta þættinum [raunveruleikaþátturinn Keeping up with the Kardashians], hvernig ég náði mér það mikið á strik að ég gat boðið Tristan í afmælið hennar. Ég vildi svo mikið að báðir foreldrar hennar væru á staðnum . Allir í fjölskyldunni minni eru líka að ganga í gegnum þessi sambandsslit með mér svo ég vissi að fjölskyldan mín yrði öll á nálum, en ég vildi gera það sem var best fyrir True.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.