fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur hafnað tilboði frá FC Bayern í Luiz Diaz kantmann félagsins. Liverpool hefur engan áhuga á að selja hann.

Diaz er 28 ára og fékk Bayern þau skilaboð að hann færi ekki frá Liverpool í sumar.

Diaz spilaði 50 leiki á síðustu leiktíð og skoraði 17 mörk og lagði upp átta.

Diaz hefur viljað fá nýjan samning á Anfield en þær viðræður hafa engu skilað hingað til.

Bayern vill bæta við sig leikmanni en hingað til hefur félagið ekki fengið sínu fram í sumar og hafa nokkrir leikmenn hafnað félaginu eða ekki verið til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss