fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 12:30

Giovanni van Bronckhorst. Mynd: Rangers

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest ráðningu sína á Giovanni van Bronckhorst sem nýjum aðstoðarþjálfara Arne Slot.

Van Bronckhorst tekur við af John Heitinga sem hætti í vor til að taka við þjálfun Ajax.

Hollenski þjálfarinn hefur farið víða og meðal annars stýrt hollenska landsliðinu, hann var rekinn frá Besiktas á síðustu leiktíð.

Hann hefur einnig stýrt Feyenoord og Rangers, hann kemur því með mikla reynslu og þekkingu. Á ferli sínum sem leikmaður lék hann með Arsenal, Barcelona og fleiri liðum en hætti eftir HM 2010.

Þá er markmannsþjálfarinn Xavi Valero mættur til starfa en hann var áður hjá félaginu árið 2007 þegar Rafa Benitez var þjálfari liðsins.

Hann hefur verið sjö ár hjá West Ham en einnig starfað hjá Chelsea, Napoli, Inter og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband