fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ari skilur ekki mætinguna: ,,Ég veit ekki hvað fólk vill meira“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður, skilur ekki af hverju Laugardalsvöllur var ekki fullur í kvöld.

Ísland vann öruggan 3-0 sigur á Moldóva í undankeppni EM en það var ekki fullt í stúkunni.

,,Þetta var solid. Þrjú stig, clean sheet og nú fókusum við á Albaníu,“ sagði Ari Freyr.

,,Við vorum fókuseraðir á það sem við ætluðum að gera og hvernig við ætluðum að gera eins og í síðustu tveimur leikjum.“

,,Þeir voru með fimm í vörn í byrjun og það tók smá tíma að komast í gegnum það en annars gekk þetta fínt.

,,Ég skil ekki alveg af hverju það er ekki uppselt í dag. Ég veit hvað fólk vill meira en 12 stig af 15 mögulegum. Það var dúndurflott fótboltaveður í dag en annars var frábær stemning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig