fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ari skilur ekki mætinguna: ,,Ég veit ekki hvað fólk vill meira“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður, skilur ekki af hverju Laugardalsvöllur var ekki fullur í kvöld.

Ísland vann öruggan 3-0 sigur á Moldóva í undankeppni EM en það var ekki fullt í stúkunni.

,,Þetta var solid. Þrjú stig, clean sheet og nú fókusum við á Albaníu,“ sagði Ari Freyr.

,,Við vorum fókuseraðir á það sem við ætluðum að gera og hvernig við ætluðum að gera eins og í síðustu tveimur leikjum.“

,,Þeir voru með fimm í vörn í byrjun og það tók smá tíma að komast í gegnum það en annars gekk þetta fínt.

,,Ég skil ekki alveg af hverju það er ekki uppselt í dag. Ég veit hvað fólk vill meira en 12 stig af 15 mögulegum. Það var dúndurflott fótboltaveður í dag en annars var frábær stemning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni