fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Endurtekur sagan sig? – Spáir því að Heimir taki við Val af Óla Jó

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 10:02

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Heimir Guðjónsson verður þjálfari Vals árið 2020,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans á Símanum, í hlaðvarpsþætti Fótbolta.net.

Heimir er sagður á heimleið í október þegar tímabil hans með HB í Færeyjum er á enda, Heimir er að klára sitt annað tímabil þar í landi. Heimir er einn sigursælasti þjálfari íslenska fótboltans.

Tvö ár eru síðan að Heimir var rekinn frá FH en hjá Val er Ólafur Jóhannesson í brúnni, Heimir tók við FH af Ólafi  fyrir tól árum. Heimir er orðaður við Val, Breiðablik, Stjörnuna og KA þessa dagana.

,,Það er mín spá að Heimir þjálfi Val,“ sagði Tómas og Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net benti á að samningur Ólafs við Val væri á enda eftir tímabilið. Valur hefur verið í veseni í ár eftir fjögur frábær ár þar á undan.

,,Ég heyrði í vikunni að Heimir væri maðurinn sem Valur vildi fá, ef þeir taka hann ekki núna hvenær þá?,“ sagði Tómas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi