fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sumir læra aldrei: Rashford varð fyrir sama áreiti og Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford mun væntanlega sofa illa í nótt eftir leik Manchester United og Crystal Palace í dag.

United þurfti að sætta sig við 2-1 tap á Old Trafford þar sem Rashford klikkaði á vítaspyrnu.

Paul Pogba tók síðustu spyrnu United gegn Wolves en hann klikkaði einnig – í kjölfarið varð Pogba fyrir kynþáttaníði á samskiptamiðlum.

United gaf frá sér tilkynningu eftir þá hegðun ‘stuðningsmanna’ og sagði að tekið yrði á málinu.

Eftir vítaspyrnuklúður Rashford í dag þá fékk hann nákvæmlega sömu meðferð og liðsfélagi sinn.

Nokkur ógeðsleg tíst voru birt á samskiptamiðla eftir að skot Rashford fór í stöngina.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman