fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Alfreð Finnbogason svarar fyrir sig eftir ósannindi í þýskum fjölmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins hefur sent frá sér stutta yfirlýsingu. ÞAð gerir hann vegna umfjöllunar í þýskum fjölmiðlum.

Alfreð telur á sér brotið í þýskum miðlum og ummæli hans um Manuel Baum, fyrrum þjálfara félagsins. Hann segir að orð sín séu slitin úr samhengi. Haft var eftir framherjanum að hann hefði fórnað líkama sínum fyrir Baum.

Í þýskum miðlum er málið teiknað upp þannig að Alfreð sé að hjóla í Baum.

,,Málin hafa verið framsett með þeim hætti í hinum ýmsu fjölmiðlum að ég sé að gagnrýna fyrrverandi þjálfara okkar, Manuel Baum,“ sagði Alfreð í yfirlýsingu sem hann birti á Twitter.

Þannig hafði Alfreð verið meiddur en kom fljótt til baka, til að hjálpa Augsburg í harðri fallbaráttu.

,,Það sem ég sagði var ekki beint að neinum persónulega. Öðru nær, Það var sammeiginleg ákvörðun mín, þjálfarans og sjúkraliðs að ég kæmi fljótt til baka eftir meiðslin sem ég varð fyrir. Ég fór að spila fyrir liðið aftur og hjálpa því. Ég hef núna lært af þessari reynslu.“

Alfreð gagnrýnir blaðamanninn sem slær þessu svona fram. ,,Það er auðvelt fyrir blaðamanninn að finna fyrirsögn þegar búið er að taka mikilvægar setningar úr viðtalinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu