fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Guardiola allt annað en sáttur með Aguero – Rifust á hliðarlínunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi stórleikur Manchester City og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en leikið er í Manchester.

Þegar um 15 mínútur eru eftir þá er staðan 2-2 en City hefur verið mun sterkari aðilinn í leiknum.

Á 66. mínútu þá var Sergio Aguero tekinn af velli hjá City og kom Gabriel Jesus inná í hans stað.

Pep Guardiola, stjóri City, var vel pirraður út í Aguero og ræddi við hann við hliðarlínuna eftir skiptinguna.

Guardiola var eitthvað ósáttur með Aguero í leiknum og öskraði hressilega á hann.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar