fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Óvenjulega mikil umsvif rússneska hersins við strendur Noregs

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 18:00

Miðnætursól í Noregi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa tilkynnt að þeir muni standa fyrir fjórum aðskildum heræfingum við strendur Noregs frá 14. til 17. ágúst. Þar munu þeir æfa eitt og annað tengt hernaði og nota virk skotfæri. Þetta eru óvenjulega mikil umsvif Rússa á þessum slóðum.

Þetta kemur fram í umfjöllun TV2 um málið. Þar kemur fram að fjöldi rússneskra herskipa sé nú á leið til æfingasvæðanna. Til að bregðast við þessu og tryggja betri skilning á milli Rússa og NATO, sem Norðmenn eru aðilar að, eru þrjár bandarískar Poseidon P8 eftirlitsflugvélar komnar til Andøya. Þær munu fylgjast með æfingunum.

Rússar hafa tilkynnt að þeir muni standa fyrir fjórum eldflaugatilraunum á æfingasvæðunum og verður þeim því lokað fyrir almennri flugumferð á meðan.

Æfingarnar fara allar fram á alþjóðlegu hafsvæði rétt við norska lögsögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?