fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Segist hafa verið getin við nauðgun – Vill saksækja föður sinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:30

DNA-sýni meðhöndlað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk kona, sem var ættleidd, heldur því fram að faðir hennar hafi nauðgað móður hennar á áttunda áratugnum þegar hún var á skólaaldri. Konan vill láta gera DNA-rannsókn svo hún geti sótt föður sinn til saka.

Konan segir að fæðing hennar sanni að móður hennar hafi verið nauðgað og vonast til að DNA-rannsókn staðfesti þetta. Lögreglan segir hins vegar að vandinn í þessu máli sé að samkvæmt lögum sé konan ekki þolandi í málinu. Af þessum sökum muni hvorki lögreglan né ákæruvaldið aðstoða konuna.

Í samtali við BBC sagði konan að hún hafi áttað sig á að móðir hennar hafi verið fórnarlamb nauðgunar þegar hún skoðaðið ættleiðingarskjöl sín. Þar komi fram að móðir hennar hafi verið að gæta barna heima hjá ofbeldismanninum og þar hafi hann nauðgað henni. Þetta komi ítrekað fram í skjölunum. Í þeim komi nafn mannsins fram, heimilisfang og fleira og að félagsþjónustan og lögreglan hafi vitað af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna