fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Ótrúlegur krakkahópur fær gullhnappinn í America‘s Got Talent – Sjáðu viðbrögðin

Fókus
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krakkahópur frá Úkraníu fékk gullhnappinn í America‘s Got Talent í gær. Nú stendur yfir önnur umferð af áheyrnaprufum.

Um er að ræða danshóp, sem gerir meira en bara dansa. Þetta er sannkölluð ljósasýning.

„Við dönsum ekki bara. Ljós, forritun og kóðun koma að þessu atriði. Það er margt sem fer í atriðið,“ segir einn meðlimur hópsins.

Hópurinn kallar sig Light Balance Kids eftir Light Balance sem komst í lokaþátt America‘s Got Talent árið 2017.

Eins og fyrr segir eru krakkarnir frá Úkraníu og segja að það sé mjög ólíkt að alast upp þar og í Bandaríkjunum.

„Landið okkar hefur verið í stríði í fimm ár,“ segir stúlka í hópnum.

Viðbrögð barnanna þegar þau fá gullhnappinn eru yndisleg og einlæg. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=bIeUs2WrbYo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“