fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segir að það sé kominn tími á að varnarmaður vinni virtu verðlaunin Ballon d’Or.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent í loks hvers árs en þar er besti leikmaður ársins valinn.

Van Dijk er talinn nokkuð líklegur til að vinna en síðasti varnarmaður til að fá verðlaunin var Fabio Cannavaro árið 2006.

,,Að vera valinn leikmaður ársins var mikill heiður – það er stærsti heiðurinn því það eru kollegar þínir sem velja,“ sagði Van Dijk sem var valinn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar.

,,Ég sagði þá að ég myndi skila þeim verðlaunum til að vinna Meistaradeildina en sem betur fer þurfti ég þess ekki.“

,,Það er heiður að fólk sé að tala um Ballon d’Or en hvað get ég gert? Ég get ekki haft áhrif á þetta val.“

,,Ég skil það að framherjar eða sóknarsinnaðir menn vinni þessi verðlaun því það er fallegra að horfa á. Kannski er kominn tími á að breyta þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot