fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson opnaði markareikning sinn með AGF í kvöld er liðið mætti FCK í Danmörku.

Jón Dagur gekk nýlega í raðir AGF frá Fulham en þetta var hans fyrsti keppnisleikur.

AGF tapaði 2-1 gegn risaliði FCK en Jón Dagur kom inná sem varamaður og gerði eina mark gestanna.

Danska deildin var að hefjast á ný en þetta var aðeins önnur umferð sumarsins. AGF gerði jafntefli í þeim fyrsta.

Mark Jóns var ansi laglegt en hann komst einn í gegn og vippaði boltanum yfir markvörð FCK.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni