fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Horfðu á nýjasta tónlistarmyndband Beyoncé fyrir „Spirit“ úr The Lion King

Fókus
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta verður góður dagur. Beyoncé var að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið „Spirit“ úr The Lion King. Lagið kom út fyrir viku síðan og hefur gjörsamlega slegið í gegn. Í myndbandinu má sjá dóttur Beyoncé og Jay-Z, Blue Ivy.

The Lion King kemur í kvikmyndahús í dag. Beyoncé fer með hlutverk Nölu í myndinni. Donald Glover fer með hlutverk Simba.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns