fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hjarta Coutinho er hjá Liverpool: Ómögulegt að fara til Manchester

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri mjög erfitt fyrir miðjumanninn Philippe Coutinho að semja við lið Manchester United.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins Kia Joorabchian en Coutinho er orðaður við brottför frá Barcelona þessa stundina.

Coutinho var áður frábær fyrir Liverpool en gerði samning við spænska stórliðið í byrjun síðasta árs.

,,Manchester United er frábært félag og þar eru leikmenn sem ég ber virðingu fyrir. Varðandi Philippe þá væri það hins vegar erfitt og nánast ómögulegt skref,“ sagði Joorabchian.

,,Það væri erfitt fyrir Philippe að spila fyrir keppinauta Liverpool því honum þykir svo vænt um félagið. Hann eyddi frábærum árum þar. Hjarta hans er hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Í gær

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti