fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Ítalska lögreglan lagði hald á flugskeyti hjá öfgahægrimönnum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 06:00

Hluti vopnanna sem lögreglan lagði hald á. Mynd:Ítalska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hryðjuverkasveit ítölsku lögreglunnar lagði í gær hald á flugskeyti og annan fullkominn vopnabúnað þegar hún gerði áhlaup á hópa öfgahægrimanna. Þrír voru handteknir í aðgerðunum. Einnig var lagt hald á nasistaáróður.

Ítalskir fjölmiðlar segja að aðgerðir lögreglunnar hafi tengst rannsókn á aðstoð öfgahægrimanna við aðskilnaðarsinna í Úkraínu en þeir njóta stuðnings stjórnvalda í Moskvu. BBC skýrir frá þessu.

Tveir hinna handteknu eru Ítalir en sá þriðji er með svissneskt ríkisfang. Þeir eru á aldrinum 42 til 50 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 6 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta