fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Playboy-fyrirsæta dæmd fyrir að smána 71 árs konu

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2017 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Mathers, fyrirsæta sem meðal annars hefur setið fyrir hjá Playboy, hefur verið sakfelld fyrir að smána 71 árs gamla konu á Snapchat.

Dani tók mynd af konunni í búningsklefa líkamsræktarstöðvar á síðasta ári og birti myndina á Snapchat. Með myndinni fylgdi texti sem smánaði konuna og gerði lítið úr líkama hennar.

Dani þarf að sinna samfélagsþjónustu í 30 daga og mun starf hennar meðal annars felast í því að mála yfir og þvo burt veggjakrot af veggjum. Dani átti yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsi en komst að samkomulagi við saksóknara um þessa refsingu.

Þá verður Dani að halda skilorð næstu þrjú ár, ella eiga á hættu að fara í steininn. Dani baðst afsökunar eftir að málið komst í hámæli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld