fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Klopp varð pirraður eftir spurningu blaðamanns: ,,Ég hefði skorað þetta mark“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sá sína menn spila við Tranmere Rovers í æfingaleik í vikunni.

Liverpool vann stórsigur á Tranmere, 6-0 þar sem unbgstirnið Rhian Brewster skoraði tvö mörk.

Klopp var spurður út í Brewster eftir leikinn en hann varð aðeins pirraður á spurningu blaðamanns.

,,Fyrst og fremst þá er árið 2019 og við ættum að hætta að tala um þann leikmann sem skoraði tvö mörk og ekki tala um hvað hinir gerðu á 89 mínútum,“ sagði Klopp.

,,Rhian Brewster, ég elska þann strák og hann er frábær leikmaður en ég hefði skorað eitt af þessum mörkum sem hann skoraði.“

,,Hann stóð sig mjög vel ég sá aðra spila vel. Harry Wilson og Ryan Kent voru frábærir í fyrri hálfleik. Ég vissi að Rhian væri góður leikmaður.“

,,Ég vil ekki bara tala um þann leikmann sem skoraði tvö mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu