fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Undrandi eftir nýjasta útspil stuðningsmanna – Á ekki að gefa manninum séns?

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stýrði Chelsea í sínum fyrsta leik í vikunni er liðið mætti Bohemians frá Írlandi.

Lampard er mættur aftur til Chelsea eftir nokkra ára fjarveru en hann er fyrrum leikmaður liðsins.

Lampard tók við keflinu fyrr í mánuðinum en hann leysir Maurizio Sarri af hólmi sem fór heim til Ítalíu.

Það voru margir stuðningsmenn Chelsea undrandi í gær er myllumerkið #LampardOut byrjaði að ‘trenda’ á Twitter.

Einhverjir fengu strax nóg eftir fyrsta leikinn en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við smálið Bohemians frá Írlandi.

Flestir eru þó mjög hissa á að fólk sé strax búið að gefast upp en margir telja að Lampard sé ekki tilbúinn í að stýra stórliði á borð við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“