fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Bannað að mæta á æfingar eftir harkalegt rifrildi: Fór til heimalandsins og æfir þar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pontus Jansson, leikmaður Leeds United, má ekki mæta á æfingar hjá félaginu þessa stundina.

Frá þessu greinir Aftonbladet í Svíþjóð en Jansson lenti í harkalegu rifrildi við Marcelo Bielsa, stjóra Leeds.

Jansson spilaði stórt hlutverk með Leeds á síðustu leiktíð en er nú frjáls ferða sinna samkvæmt fregnum.

Það er ekki fjallað um rifrildið í smáatriðum en Jansson vildi ekkert segja við Aftonbladet hvað átti sér stað.

Leeds er á leið til Ástralíu í æfingaferð þann 13. júlí og má Jansson ekki mæta til æfinga fyrr en 12. júlí. Hann fer ekki með í ferðina.

Jansson hefur undanfarið því æft í heimalandinu og er hjá sínu fyrrum félagi, Malmö FF.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig