fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fókus

Sonur Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs fæddur – „Við gætum ekki verið þakklátari fyrir þessa tvo demanta“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. júní 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson, eignuðust son 19. júní. Fyrir eiga hjónin dóttur sem fædd er árið 2015.

Þessi dásamlegi drengur kom í heiminn 19. júní með hraði. Öllum heilsast vel og við gætum ekki verið þakklátari fyrir þessa tvo demanta,“ skrifar Jóhanna Guðrún á Facebook og birtir mynd af systkinunum.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með drenginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“