fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Kolruglaður Spánverji sem margir sakna: Sjáðu hvernig hann hagaði sér utan vallar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg óhætt að segja það að Diego Costa sé ekki vinsæll hjá öllum en þann framherja ættu allir að kannast við.

Costa spilar í dag fyrir Atletico Madrid á Spáni en hann vakti mesta athygli hjá Chelsea á Englandi.

Þar spilaði Costa í þrjú ár en hann skoraði alls 52 deildarmörk í 89 leikjum fyrir enska liðið.

Costa er þekktur vandræðagemsi og er alls ekkert grín að mæta honum á velli. Hann er með alls konar brögð sem hann notast við í leikjum.

Fyrir utan völlinn er Costa líka ansi einstakur en við rákumst á skemmtilegan þráð á samskiptamiðlinum Twitter í dag.

Þar má sjá hversu kolruglaður Costa er í raun og veru en hann tók upp á ýmsu er hann var á Englandi.

Hann reiddist út í N’Golo Kante, saklausan liðsfélaga sinn vegna tölvuleiks, eyðilagði æfingabúnað Chelsea viljandi og rassskellti Gary Cahill fyrir framan myndavélina, svo eitthvað sé nefnt.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Dýrt að gera svona aulamistök“

Hákon: „Dýrt að gera svona aulamistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“