fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, hefur verið í umræðunni undanfarna daga.

Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football fékk Haraldur harða gagnrýni og var sagður vera allt að 30 kílóum of þungur.

Haraldur spilað vel í sigri Stjörnunnar gegn Fylki um helgina en Stjarnan hafði betur, 5-1.

Það var aðeins rætt mál Haraldar í þættinum Sóknin á 433.is í dag þar sem Stjörnumaðurinn Hrafn Norðdahl var gestur.

Hrafn var spurður út í þessa umræðu um Harald en hann segir að það sé lítið öðruvísi í dag heldur en undanfarin ár.

,,Huggulegur maður! Ég hef því miður ekki farið í sturtu með honum!“ sagði Hrafn en Haralur bauð gagnrýnendum að kíkja með sér í sturtu í viðtali við Fótbolta.net um helgina.

,,Ég segi ekki að hann sé 30 kílóum of þungur eins og einhverjir hafa verið að segja en hann er aðeins of þungur, það sést alveg.“

,,Fyrir atvinnumann eða hálf atvinnumann í íþróttum. Þetta er hörku markmaður og hann sýndi það í gær. Hann var öruggur í öllu, greip bolta, varði vel þegar þurfti á að halda. Ef hann heldur þessu áfram þá má hann alveg vera fimm kílóum of þungur mín vegna.“

,,Hann er ekkert í verra formi í dag heldur en í fyrra, þetta er bara sama formið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United