fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Juan Mata tók á sig hressilega launalækkun: 7 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, skrifaði fyrir helgi undir tveggja ára samning við Manchester United. Viðræðurnar höfðu staðið lengi yfir.

Mata vildi ekki bara fá eins árs samning eins og United vildi fyrst um sinn.

Sú staðreynd að Mata tók á sig hressilega launalækkun, varð til þess að United var til í að gefa honum tveggja ára samning.

Laun Mata lækka um 45 þúsund pund á viku, rúmar 7 milljónir íslenskra króna. Hann var áður með 180 þúsund pund á viku en verður nú með 135 þúsund pund á viku. Góð laun.

Mata kom til United árið 2014 en félagið hefur verið að ganga i gegnum erfiða tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni