fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað leikmaður Kamerún gerði í dag: Var ekki refsað fyrir ógeðslega framkomu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska kvennalandsliðið er komið í 8-liða úrslit HM eftir öruggan sigur á Kamerún í 16-liða úrslitum í dag.

England var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið og var sigur liðsins í raun aldrei í hættu.

Kamerún fær hins vegar mikla gagnrýni fyrir hegðun leikmanna í viðureigninni.

Þær kamerúnsku voru mikið að væla í dómara leiksins og varð hún Augustine Ejangue sér til skammar.

Ejangue var fundin sek um að hafa hrækt á Toni Duggan, leikmann enska liðsins, en var ekki refsað.

Myndbandstæknin VAR er notuð á mótinu en atvikið var hins vegar ekki skoðað aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum