fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Neymar: Hafið ekki áhyggjur, ég er að koma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn Sport fullyrðir það í dag að Brasilíumaðurinn Neymar sé á leið til Spánar.

Neymar hefur undanfarin tvö ár leikið með Paris Saint-Germain en var fyrir það á mála hjá Barcelona.

Hann er mikið orðaður við endurkomu til Spánar en bæði Real Madrid og Barcelona eru nefnd til sögunnar.

Sport greinir frá því í dag að Neymar hafi sent leikmönnum Barcelona skilaboð á forritinu WhatsApp þar sem þeir ræða reglulega saman.

,,Hafið ekki áhyggjur, ég er að koma,“ á að standa í skilaboðunum sem Neymar sendi á fyrrum liðsfélaga.

Forseti PSG gaf það út fyrr í mánuðinum að hann væri kominn með nóg af stjörnustælunum í Neymar sem ku vera ósáttur í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega