fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Stjörnuprýtt lið Englands er úr leik á EM: Ótrúlegt tap gegn Rúmeníu

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júní 2019 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 2-4 Rúmenía
0-1 George Puscas(76′)
1-1 Demarai Gray(79′)
1-2 Ianis Hagi(85′)
2-2 Tammy Abraham(87′)
2-3 Florinel Coman(89′)
2-4 Florinel Coman(93′)

Það var búist við miklu af enska U21 landsliðinu á EM í sumar en margar stjörnur spila fyrir liðið.

Leikmenn á borð við James Maddison, Dominic Calvert-Lewin, Aaron Wan-Bissaka, Phil Foden, Tammy Abraham og Demarai Gray eru á meðal leikmanna í liðinu.

England hóf riðlakeppnina á grátlegu 2-1 tapi gegn Frökkum þar sem bæði mörk Frakka komu undir lokin.

Enska liðið þurfti að svara fyrir sig í dag gegn Rúmeníu en tapaði á ótrúlegan hátt, 4-2.

Staðan var markalaus þar til á 76. mínútu leiksins og á 17 mínútum fengu áhorfendur heil sex mörk.

England er úr leik á mótinu eftir tapið í dag og ljóst að starf þjálfarans Aidy Boothroyd er í hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“