fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Rasískur brandari Jimmy Carr vekur mikla reiði: „Þetta var fokking ógeðslegt og sjúklega rasískt“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 21. júní 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppistandarinn breski, Jimmy Carr, mætir nú harðri gagnrýni eftir rasískan brandara um kóreska strákabandið BTS.

Jimmy var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum 20 to One þar sem hann lét þennan óviðeigandi brandara flakka:

„Þegar ég heyrði að eitthvað kóreskt hefði sprungið í Ameríku, varð ég áhyggjufullur. Svo ég reikna með að þetta hefði getað verið verra – en ekki mikið verra“ 

Á ensku er orðið yfir að sprengja, explode, notað bæði til að lýsa sprengingum en getur einnig verið notað í samhenginu að sprengja vinsældaskalann, en brandari Jimmys gekk út á þá tvíræðni.  Samfélagsmiðlar sprungu í kjölfarið þar sem Jimmy var útnefndur rasisti.

Jimmy Carr að vera rasískur er ekki fyndið. Athugasemdin þín um BTS var vanvirðandi og móðgandi. Ef þú getur ekki verið fyndinn án þess að vera hrottalegur þá ættirðu að finna þér nýja vinnu.“ 

 

Aðdáendur BTS kalla sig Herinn hafa skorað á þáttastjórnendur að biðjast afsökunar á atvikinu.

„Þetta var fokking ógeðslegt og sjúklega rasískt. 20 to One biðjist afsökunar, þetta er ekki bara dónaskapur gagnvart listamönnunum heldur eruð þið líka búin að móðga Herinn. Ekki fjalla um BTS í þættinum ykkar ef þið ætluð að sýna þeim vanvirðingu.“  

Sjónvarpsstöðin baðst formlega afsökunar í gær.

„Sem léttmetis skemmtiþáttur, þá teljum við að þátturinn af 20 to One sem var sýndur í gær, hafi ekki brotið neinar reglur, ætlunin var að leggja á gamansaman hátt áherslu á gífurlegar vinsældir hljómsveitarinnar. Við biðjum alla sem þátturinn fór fyrir brjóstið hjá afsökunar.“  

Ekki er langt síðan að annar brandari Carrs olli svipuðu umtali. Sá brandari beindist að einstaklingum með dvergvöxt þar sem hann kallaði þá þungunarrof sem hafði það af.

Hér fyrir neðan má sjá myndband með strákabandinu BTS. 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hera úr leik
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt

Norska fjársjóðsleitin er hafin – Milljónir í boði og þú getur tekið þátt
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Ítalir hafa fengið nóg – Sekta fólk fyrir að vera á sundskýlunni eða bikiní einu saman

Ítalir hafa fengið nóg – Sekta fólk fyrir að vera á sundskýlunni eða bikiní einu saman
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Hera úr leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.