fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þrír sendir heim eftir að hafa leigt sér vændiskonur: „Ég sagði honum að klára sig af og drulla sér svo heim“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 14:53

Duarte, þjálfari liðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn Nicaragua, hafa verið sendir heim af Gullbikarnum eftir hafa leigt sér vændiskonur. Þetta gerðu þeir eftir 4-0 tap gegn Kosta Ríka.

Henry Duarte, þjálfari liðsins,  sendi leikmennina heim eftir að öryggisverðir á hótelinu vöktu hann. Þeir höfðu tekið eftir því að vændiskonur, voru að fara inn á herbergi þeirra.

Um er að ræða leikmennina, Marlon Lopez, Carlos Montenegro og Carlos Chavarria sem allir eru farnir heim.

Atvikið átti sér stað á aðfaranótt sunnudags. ,,Öryggisverðir á hótelinu vöktu mig 01:00, mér voru sýnd myndbönd af þremur leikmönnum að fara inn á herbergi sín,“ sagði Duarte, þjálfari liðsins.

,,Mér var tjáð hvaða leikmenn þetta voru, ég fór inn á herbergi Montenegro og Chavarria, og sagði þeim að pakka saman og fara.“

,,Svo var mér hleypt inn á þriðja herbergið og þar var stúlka að koma úr sturtu. Þar var líka Marlon Lopez, klukkan var 02:00. Ég sagði honum að klára sig af, síðan ætti hann að pakka í töskur þegar það væri búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“