fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Les um hörmungar hans hjá United á meðan hann veltir fyrir sér framtíðinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, 19 ára fyrirliði Ajax er einn allra eftirsóttasti leikmaður í heimi í dag.

De Ligt er mest orðaður við PSG en Bacelona, Manchester United, Juventus og fleiri lið hafa áhuga.

De LIgt slakar nú á í fríi á Miami en hann tók bók með sér, bók sem Manchester United hefði viljað sjá hann sleppa.

De Ligt les ævisögu Memphis Depay sem upplifði mjörg erfiða tíma hjá Manchester United, í eitt og hálft ár.

Framtíð De Ligt ætti að skýrast á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid