fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Óvæntustu skipti sumarsins?: Stórstjarna orðuð við Sheffield United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery yfirgefur lið Bayern Munchen í sumar en hann lék með liðinu í 12 ár við góðan orðstír.

Talið er að Ribery muni spila allavegana eitt ár til viðbótar en ljóst er að það verði ekki hjá Bayern.

Nú er óvænt verið að orða þennan 36 ára gamla leikmann við Sheffield United á Englandi.

Það væru gríðarlega óvænt skipti en Ribery gæti samið við nýliðana í ensku úrvalsdeildinni frítt.

Þýski miðillinn Kicker segir að Sheffield sé að skoða það að fá Ribery sem vann 22 titla hjá Bayern.

Sheffield hefur verið á mikilli uppleið síðustu tvö ár og voru í League One fyrir tveimur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi