fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Hamren segir að menn, börn og konur hafi fengið hótanir: ,,Ég vorkenni þessum klikkaða heimi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, ræddi morðhótanir sem íslenskt íþróttafólk fékk í gær eftir vesen varðandi tyrkneska landsliðið sem er statt hér á landi. Vísir greinir frá.

Það var mikil reiði í Tyrklandi í gær en fólk þar í landi taldi Ísland hafa sýnt landsliði þeirra óvirðingu eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli.

Hamren segir að fjölmörgum Íslendingum hafi borist hótanir og fólki sem hafði ekkert með þetta mál að gera.

,,Ég veit ekki hvort ég eigi að segja þetta en ég var leiður í gær því mörgum leikmönnum Íslands, ekki bara aðalliðinu heldur U17 og kvennaliðinu bárust hótanir,“ sagði Hamren.

,,Að mínu mati þá er það sorglegt því þá er þetta klikkaður heimur. Liðið hefur ekkert með þetta að gera. Þau eru alveg saklaus. Svo fá þau morðhótanir, þá vorkenni ég þessum klikkaða heimi.“

,,Við töluðum ekkert um þetta því við vorum að einbeita okkur að fótboltanum, það er okkar starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“