fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Birkir og Rúrik aftur utan hóps: Byrjuðu gegn Nígeriu á HM fyrir tæpu ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, gerir tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Tyrklandi í kvöld. Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum.

Aftur eru Birkir Már Sævarsson og Rúrik Gíslason utan hóps en Hamren valdi 25 menn í hópinn vegna meiðsla sem voru að hrjá menn. Það er í raun athyglisvert en fyrir rúmu ári síðan byrjuðu Birkir og Rúrik, á hægri væng Íslands gegn Nígeríu á HM.

Smelltu hér til að sjá byrjunarliðið

Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í byrjunarliðið, með komu Emils inn í liðið færist Birkir Bjarnason út á kantinn.

Jón Daði kemur inn sem fremsti maður en hann var ónotaður varamaður gegn Albaníu. Kolbeinn Sigþórsson er ekki klár í að byrja leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“