fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Zidane sagður krefjast þess að fá Pogba: Verðmiðinn reynist erfiður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid krefst þess að fá Paul Pogba. Marca heldur þessu fram, blaðið er nátengt félaginu.

Zidane vill samlanda sinn á miðsvæði Real Madrid en félagið hefur verslað Eden Hzard og Luka Jovic í sumar.

Zidane fær talsverða fjármuni í sumar en verðmiðinn á Pogba, er sagður of hár. United vill fá um 135 milljónir punda fyrir Pogba í sumar.

Real Madrid ku ekki vera tilbúið að borga slíka upphæð, félagið telur það of hátt. Pogba kostaði United 89 milljónir punda sumarið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra