fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Telur að Íslendingar muni ekki fá slæma meðferð í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

İrfan Kahveci, leikmaður Tyrklands og stanbul Başakşehir segir að Íslendingar muni fá góðar móttökur í Tyrklandi, þrátt fyrir reiðina sem ríkir núna.

Tyrkir voru brjálaðir í gær, þeir voru ósáttir með langa bið á Keflavíkurflugvelli og að þvottabursta haf verið beint að Emre, fyrirliða liðsins. Það reyndist vera belgískur ferðamaður en ekki fréttamaður.

,,Í gær var slæmt ástand á flugvellinum, ég tel að Tyrkir muni taka vel á móti Íslendingum, þetta breytir því ekkert,“ sagði Irfan en Ísland heimsækir Tyrki í undankeppni EM í haust.

,,Við viljum einbeita okkur að því sem gerist á vellinum, það er undir sambandinu að skoða annað. Við viljum sigur gegn Íslandi.“

Liðin mætast á Laugardalsvelli á morgun en sigur kemur Tyrkjum í 12 stig og frábæra stöðu að komast á EM.

,,Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur, mikilvægari en gegn Frökkum. Við erum komnir með aðra löpp inn á EM með sigri, ég er viss um að við munum klára þetta á morgun,“ sagð Irfan en liðið vann Frakka á laugardag.

,,Við erum með góða kynslóð af leikmönnum, leikurinn gegn Íslandi er mikilvægari en gegn Frökkum. Við gerum kröfu á sigur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen