Íslenska karlalandsliðið spilaði við Albaníu í undankeppni EM í dag en leikið var á Laugardalsvelli.
Um var að ræða þriðja leik Íslands í riðlakeppninni og unnu strákarnir gríðarlega mikilvægan sigur.
Ísland hafði tapað gegn Frökkum og unnið Andorra fyrir leikinn í dag sem endaði með 1-0 sigri.
Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem sá um að tryggja Íslandi sigur með frábæru marki í fyrri hálfleik.
Hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja í seinni hálfleik.
Fyrirgefið en átti einhver von á því að skoskur dómari færi að spjalda eitthvað mikið? Dæmir bara nákvæmlega líkt og Skotar gera.
— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) 8 June 2019
Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku?
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) 8 June 2019
Nei, Jói er það. Gengur ekki heill til skógar en þökkum kærlega fyrir markið.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 8 June 2019
3 risa punktar??. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. ????
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) 8 June 2019
Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 8 June 2019
Gylfi Þór Sigurðsson….. þakka þér fyrir #fotboltinet pic.twitter.com/UlP9TAXn8B
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) 8 June 2019
Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet
— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) 8 June 2019
Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) 8 June 2019
Spái því að þegar þessi skoti loksins spjaldar einhvern verður það einhver algjör skita #fotboltinet
— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) 8 June 2019
Áhrif knatthúsanna að koma sterklega í ljós. Engin kann að taka sterkan meðvind með í reikninginn og allir krossar fara afturfyrir. #fotboltinet
— Ævar FÉLAGSvísindamaður (@thorolfsson) 8 June 2019
Hef ekkert á móti VÖK en guð minn góður hvað drengur er búinn að liggja í grasinu í þessum leik #Fotboltinet #ISLALB
— Elvar Már Valdimars (@elvar_mr) 8 June 2019
Þurfum að gera mun betur á þriðjudaginn ef við eigum að eiga sjens gegn Tyrkjum .. #ISLALB
— Gunni Gregersen (@GunniGud) 8 June 2019
Þetta er bara alls ekki sannfærandi.#ISLALB
— Össi (@orninn77) 8 June 2019
How many Albanians does it take to stop Jóhann Berg?
Apparently more than 4!
1-0!!#fyririsland #ISLALB pic.twitter.com/IeX3r9PDLu
— Stefán Ágústsson (@stebbisnaer) 8 June 2019
.