fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Svona býr Frikki Dór: „Það er í raun fáránlegt að við séum að selja“

Fókus
Þriðjudaginn 4. júní 2019 12:47

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn ástsæli Friðrik Dór Jónsson tilkynnir það á Facebook-síðu sinni að nú sé komið að því að selja einbýlishús sitt í Hafnarfirði.

Um er að ræða mikið endurnýjað fjögurra herbergja einbýlishús í Hafnarfirði byggt 1943. Húsið er á þremur hæðum, tvær hæðir og kjallari.

Ásett verð er rétt tæplega 60 milljónir króna. Friðrik Dór ber húsinu góða sögu. „Ég og stelpurnar ætlum að færa okkur aðeins um set í Firðinum fagra og því er Hraunbrúnin okkar góða komin á sölu. Hér er dýrðlegt að drekka morgunbollann á pallinum, stutt í nýja ærslabelginn á Víðistaðatúni, skóla og leikskóla og auðvitað stutt í miðbæinn okkar fagra. Ég sé það núna þegar ég skrifa þennan texta að það er í raun fáránlegt að við séum að selja,“ segir hann á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“