fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Áheyrnarprufan sem hræddi líftóruna úr dómaranum: „Ekki meiða mig!“

Fókus
Þriðjudaginn 28. maí 2019 09:00

Amanda og meðlimur í The Haunting.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosalegir hlutir gerðust í hæfileikaþættinum Britain’s Got Talent í gærkvöldi, en atriði frá hópnum sem kallar sig The Haunting hristi svo sannarlega upp í áhorfendum og dómurum í undanúrslitum þáttarins.

Það var dómarinn Amanda Holden sem þurfti að taka þátt í atriðinu, sem var vægast sagt hrollvekjandi og án þess að segja of mikið var Amanda skelfingu lostin þegar að atriðinu lauk.

Amanda meira að segja blótaði í sjónvarpinu, sem hún baðst síðan afsökunar á. Bar hún fyrir sig að hún hafi verið í mikilli geðshræringu eftir atriðið, sem má horfa á hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“