fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Ingvar E. Sigurðsson fékk leikaraverðlaunin í Cannes

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. maí 2019 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar E. Sigurðsson var í dag valinn bestu leikarinn á Critics’ Week-hátíðinni, sem er hliðardagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Þetta kemur fram á visir.is. Ingvar fékk verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Hlynur Pálmason. Myndin var heimsfrumsýnd á hátíðinni.

Ingvar leikur lögregluþjón í myndinni, sem missir eiginkonu sína af slysförum. Hann fær því leyfi frá störfum og í leyfinu einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og barnabarn. Tökur á myndinni fóru fram á Hornafirði, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði og í Oddskarði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner