fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona var handtekinn þegar hann mætti heim til Argentínu í gær, ástæðan er krafa sem fyrrum unnusta hans gerir.

Rocio Oliva og Maradona skildu eftir sex ára samband, í desember á síðasta ári.

Maradona er að þjálfa í Mexíkó og ætlaði að skreppa heim þegar hann var handtekinn, í Buenos Aries þegar hann kom.

Oliva heldur því fram að Maradona skuldi sér 5 milljónir punda eftir skilnaðinn, tæpar 800 milljónir króna.

Oliva hefur lagt fram ákæru vegna málsins og sökum þess var Maradona, færður í yfirheyrslu. Hann þarf svo að mæta fyrir dómara 13 júní.

Maradona er einn besti knattspyrnumaður sem heimurinn hefur séð en líf hans utan vallar, hefur einnig verið skrautlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði