fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Grímuklæddir menn myrtu 11 manns á bar í Brasilíu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. maí 2019 08:02

Brasilískur lögreglumaður. Mynd:Governo do Rio de Janeiro/Marcelo Horn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

11 manns voru skotnir til bana á bar í Belem í Brasilíu síðdegis í gær. Samkvæmt fréttum brasilískra fjölmiðla voru fimm konur og sex karlar skotin til bana þegar hópur vopnaðra manna kom inn á barinn og hóf skothríð á gesti. Yfirvöld hafa ekki staðfest tölu látinna en hafa staðfest að fjöldamorð hafi átt sér stað.

Á upptökum frá vettvangi sjást lík fórnarlambanna liggja á jörðinni.

Engar upplýsingar liggja fyrir um ástæðu ódæðisins og enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Fréttir hafa borist af að morðingjarnir hafi verið grímuklæddir og hafi komið á vettvang á mótorhjóli og í þremur bílum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna