fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Magnúsi synjað um endurupptöku

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. mars 2017 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endurupptökunefnd hefur hafnað því að taka upp Al Thani-málið á nýjan leik. Nefndin hafnaði kröfu Magnúsar Guðmundssonar þar um, en hann var fyrir tveimur árum dæmdur til að sitja í fangelsi í fjögur og hálft ár fyrir aðild sína að málinu. Mbl.is greinir frá þessu.

Nefndin hefur hafnað öllum beiðnum um endurupptöku málsins, sem fram hafa komið en Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Ólafur Ólafsson hafa allir farið fram á slíkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda