fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea: Gæti verið frá í heilt ár

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, verður frá í allt að heilt ár samkvæmt enskum miðlum.

Loftus-Cheek kom við sögu í nótt er Chelsea spilaði við New England Revolution í vináttuleik í Boston.

Miðjumaðurinn þurfti að fara af velli en talið er að hann hafi rifið hásin og verður því lengi frá vegna þess.

Ekkert hefur fengið staðfest að svo stöddu en ljóst er að Loftus-Cheek verður ekki með í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Arsenal.

Götublöð segja að enski landsliðsmaðurinn verði ekki með í byrjun næsta tímabils sem er mikið áfall fyrir Chelsea.

Hann yfirgaf völlinn á hækjum í nótt en Chelsea hafði betur í leiknum örugglega, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“