fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Kraftaverk í Hlíðunum – Logi og Svanhildur í skýjunum: „Ekki gefast upp!“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 10. maí 2019 15:00

Gleðifréttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að heimilisköttur þeirra Svanhildar Hólm, Litlikisi, sé fundinn. Mál Litlakisa hefur vakið mikla athygli fjölmiðla síðustu vikur, en hann týndist fyrir rúmum mánuði síðan.

„Við fengum ábendingu um kött sem væri í Hliðunum og með fylgdi mynd af ketti sem var mjög líkur okkar manni í Drápuhlíðinni. Svanhildur rauk af stað. Stoppaði á horninu á og kallaði á hann. Hann kom hlaupandi eins og elding!“ skrifar Logi, en þau Svanhildur hafa leitað að kisanum vítt og breitt. Þau leituðu meira að segja utan borgarmarkanna.

„Hann var týndur í 35 daga. Við höfum leitað úti um allt og ég skrapp meira að segja á Selfoss til að leita að ketti sem var líkur honum,“ skrifar Logi, en nú er Litlikisi loksins kominn heim.

„Hann er horaður og soltið óöruggur en greinilega mjög glaður að vera kominn heim.“

Logi og Svanhildur þakka öllum sem hafa hjálpað til við að leita að högnanum.

„Takk þið öll sem hafið verið á vaktinni fyrir okkur. Það hefur verið meiriháttar á finna fyrir þessari hópsál sem kattaeigendur búa yfir. Svanhildur segist elska internetið! Og þið sem enn leitið að ykkar kisum: Ekki gefast upp!“

Við óskum fjölskyldunni innilega til hamingju með endurfundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát