fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Var mjög reiður út í Klopp fyrir leikinn í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum reyndist gríðarlega mikilvægur fyrir lið Liverpool í gær er liðið vann Barcelona 4-0.

Wijnaldum kom inná sem varamaður í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og skoraði tvö mörk í frábærum sigri sem tryggir Liverpool sæti í úrslitum keppninnar.

Holldendingurinn viðurkennir það þó að hann hafi verið reiður út í stjórann Jurgen Klopp fyrir leikinn.

,,Hvað er hægt að segja, þetta var ótrúlegt. Við vorum sannfærðir um það eftir fyrri leikinn að við gætum skorað fjögur mörk á heimavelli,“ sagði Wijnaldum.

,,Fólk að utan efaðist um okkur og héldu að við gætum ekki gert þetta en enn einu sinni þá sönnum við það að allt er hægt.“

,,Þetta er tilfinningaþrungin stund fyrir mig því ég var mjög reiður út í stjórann fyrir að setja mig á bekkinn.“

,,Ég þurfti að gera eitthvað þegar ég kom inná, ég þurfti að hjálpa liðinu en í heildina var þetta liðs frammistaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall

Fyrrum undrabarn leggur skóna á hilluna 28 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea