fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Dóttir Drew Barrymore er alveg eins og mamma sín þegar hún lék í E.T

Kristín Clausen
Sunnudaginn 12. mars 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1982 lék Drew Barrymore hlutverkið sem kom henni á kortið sem Gertie í E.T. Myndin er enn þann dag ein vinsælasta barnamynd sögunnar, og ekki að ástæðulausu.

Hlutverkið í E.T kom henni á kortið
Drew er ein þekktasta leikkona heims Hlutverkið í E.T kom henni á kortið
Þær þykja sláandi líkar
Drew Barrymore ásamt dóttur sinni Olive Þær þykja sláandi líkar

Nú 35 árum síðar er Drew orðin móðir og líkt og sjá má á myndinni hér að ofan lítur dóttir hennar, Olive sem er 4 ára, alveg eins út og mamma sín þegar hún lék í E.T. Einnig á Drew soninn Frankie sem er tveggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 4 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri